Þar sem indó er að stíga sín fyrstu skref á markaði þá er öryggi og traust okkur efst í huga. Við geymum peningana þína í Seðlabankanum eða hjá öðrum fjármálafyrirtækjum og ætlum því ekki að taka áhættu með þína peninga.
Þar sem indó er að stíga sín fyrstu skref á markaði þá er öryggi og traust okkur efst í huga. Við geymum peningana þína í Seðlabankanum eða hjá öðrum fjármálafyrirtækjum og ætlum því ekki að taka áhættu með þína peninga.