Getur indó lánað mér peninga?

Það er flókið að hefja útlánastarfsemi og við viljum taka öll skref af skynsemi og varfærni. Þess vegna byrjum við á því að taka á móti innlánum og gefa út greiðslukort en þegar fram líða stundir ætlum við að lána okkar viðskiptavinum fjármuni. Hvernig þau lán munu líta út og hvaða eiginleika þau munu hafa ræðst að töluverðu leyti af því hvað okkar viðskiptavinir vilja sjá.

Það væri æðislegt að fá að heyra frá þér hvers konar lánavörur þú værir til í að sjá frá okkur og af hverju! Þú getur kosið um það í hugmyndabankanum okkar.

Var þessi grein gagnleg?

275 af 282 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.