Við erum að taka okkar fyrstu skref og rekum þ.a.l. ekki útibú. Við gerum þetta til að halda rekstrarkostnaði í lágmarki svo við getum boðið þér sem allra bestu kjör. En það er ekkert sem segir að það muni aldrei gerast. Þér er velkomið að koma í heimsókn í Lágmúla 6 þar sem við erum til húsa eða hringja í okkur í síma 588-4636. Þú ert alltaf með útibúið í vasanum.