Nei, svo lengi sem þú gætir þess að innstæða sé á skuldfærslureikningi er þetta ekkert vandamál. Einnig er það þannig með mörg lán, s.s. húsnæðislán, að hægt er að greiða greiðsluseðla beint í gegnum indó appið daginn sem greiðslan er á eindaga, rétt eins og aðra reikninga sem við borgum í hverjum mánuði.