Þegar þú notar indó kortið í fyrsta skipti stingur þú kortinu í posa og slærð inn PIN númerið þitt. Þá hefurðu virkjað kortið þitt og snertilausar greiðslur. PIN númerið finnur þú alltaf í korta-flipanum í indó appinu.
Þegar þú notar indó kortið í fyrsta skipti stingur þú kortinu í posa og slærð inn PIN númerið þitt. Þá hefurðu virkjað kortið þitt og snertilausar greiðslur. PIN númerið finnur þú alltaf í korta-flipanum í indó appinu.