Við ætlum að auka vöruúrval okkar í takt við það sem þið notendur viljið fá að sjá frá okkur. Sameiginlegir reikningar er meðal þeirra hluta sem við viljum skoða betur og þróa með viðskiptavinum okkar í framtíðinni. Þú getur líka kosið um hugmyndir í hugmyndabankanum.