Ef kortið læsist þarftu að fara í næsta hraðbanka og virkja það með PIN kóðanum þínum. Það gerir þú með eftirfarandi skrefum:
-
Loka á "Leyfa úttektir í hraðbönkum" undir "öryggi" og setur kortið í hraðbankann
- Velur að taka út pening (en þú færð hann í raun ekki því þú lokaðir á úttektirnar)
-
Þú færð kortið til baka og þá hefur því verið aflæst
-
Stillir aftur á "Leyfa úttektir í hraðbönkum"
Athugið að PIN kóðann finnur þú í appinu undir: Kort - Sýna Pin og það er ekki sami kóði og þú notar til að skrá þig inn í indó appið.