Þú getur byrjað að borga strax með símanum, þrátt fyrir að plastkortið sé ekki komið í hendurnarþ Það eina sem þú þarft að gera til þess, er að virkja kortið í Google Pay eða Apple Pay.
Þú sérð kortanúmerið þitt í kortaskjánum og "Skoða kortanúmer". Ef þú smellir svo á kortanúmerið þá afritast það og því rosalega auðvelt að klístra því á réttan stað þegar þú ert að versla á netinu.