Greiði ég tilkynningargjald ef ég borga reikning/kröfu í indó appinu?
Sara Mildred Harðardóttir
Uppfærð
Svo sannarlega ekki. Við rukkum þig ekki um eina einustu krónu fyrir að greiða kröfur eða borga reikninga. Við værum nú meiru slöttólfarnir ef við reyndum það.