Nei, alls ekki. Seðilgjöld greiðast til þess aðila sem sendir þér kröfuna (eða reikninginn). Sem dæmi má nefna að ef Orkuveitan sendir þér rafmagnsreikning, þá getur verið að Orkuveitan leggi slíkt gjald á, en við höfum því miður enga stjórn á því hvort þetta gjald er rukkað, eða hversu hátt það er.