Til að auðkenna viðskiptavini, þ.e. að staðfesta að þeir séu þeir sem þeir segjast vera, notum við rafræn skilríki frá Auðkenni. Þetta er liður í öryggismálum okkar þar sem við tökum það traust sem okkur er sýnt mjög alvarlega.
Enn sem komið er getum við eingöngu tekið á móti slíkum upplýsingum í gegnum rafræn skilríki á SIM korti, en munum fljótlega styðja Auðkennis appið sem indóar getra notað til að sanna á sér deili, enda virðist þróunin vera sú að nýir og væntanlegir símar hafi rafræn SIM kort.