Af hverju þarf ég að vera með rafræn skilríki á SIM korti til að koma í viðskipti til ykkar?

Til að auðkenna viðskiptavini, þ.e. að staðfesta að þeir séu þeir sem þeir segjast vera, notum við rafræn skilríki frá Auðkenni. Þetta er liður í öryggismálum okkar þar sem við tökum það traust sem okkur er sýnt mjög alvarlega.
 
Enn sem komið er getum við eingöngu tekið á móti slíkum upplýsingum í gegnum rafræn skilríki á SIM korti, en munum fljótlega styðja Auðkennis appið sem indóar geta notað til að sanna á sér deili, enda virðist þróunin vera sú að nýir og væntanlegir símar hafi rafræn SIM kort.

 

Var þessi grein gagnleg?

45 af 52 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.