Þú getur ekki sett reikninga í beingreiðslu enn sem komið er, en það er svo sannarlega eitthvað sem við erum að vinna hörðum höndum að.
Það er samt svakalega auðvelt að greiða reikninga á eindaga, þú einfaldlega skoðar reikningana sem þér hafa borist og togar "skiltið" sem sýnir þá til hliðar á skjánum. Þá bitist texti "Greiða reikning á eindaga" og þá sjáum við um restina fyrir þig.