Til að færa launareikninginn þinn til indó þá nægir oftast að senda tölvupóst til launadeildar þíns vinnuveitenda með þinni kennitölu og bankareikning hjá indó (sem byrjar alltaf á 2200-26- og svo þitt númer). Það tekur vinnuveitendur mismunandi langan tíma að gera þessa breytingu en oftar en ekki tekur það bara nokkra daga.