Þú getur borgað út af PayPal eða Revolut reikningi inn á indó debetkotið. En greiðslurnar taka nokkra daga að berast inn á reikninginn. Tæknilega ástæðan er að við getum ekki "klírað" færsluna fyrr en VISA hefur veitt okkur heimild. Við vitum að á sumum öðrum debetkortum birtast greiðslurnar strax og við erum að skoða hvernig við getum gert betur.