Yfirdráttur, kreditkort sem og aðrar lánavörur eru í skoðun hjá okkur, þ.e. hvers konar lánavörur við munum bjóða upp á og fer það að öllu leyti eftir því hvað indóar vilja því við erum jú að búa til indó fyrir viðskiptavini. Næst í forgangsröðinni hjá okkur eru sparnaðarvörur en lánavörur muna fylgja þar á eftir.
Það væri æðislegt að fá að heyra frá þér hvers konar lánavörur þú værir til í að sjá frá okkur og af hverju! Þú getur kosið um það í hugmyndabankanum okkar.