Ég er erlendis, hvort ætti ég að velja að greiða í ISK eða EUR og af hverju?

Almennt er hagstæðara að velja að greiða í EUR (eða þeim gjaldmiðli sem notaður er í landinu) því þá er það indó sem sér um að breyta yfir í ISK á því gengi sem indó býður. Ef valið er að greiða í ISK þá er skuldfært af reikningnum sú fjárhæð í ISK sem söluaðilinn eða færsluhirðirinn býður upp á, sem öllu jafna er óhagstæðara en það sem indó býður.

Var þessi grein gagnleg?

189 af 192 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.