Það er ekkert mál að millifæra inn á indó reikninginn þinn! Þú þarft aðeins að fara í heimabankann hjá gamla bankanum þínum og stofna millifærslu. Þar stimplarðu inn reikningsnúmerið þitt hjá indó (byrjar á 2200-26-þitt númer), síðan kennitöluna þína og upphæð. Voila!