Ef kortið þitt er týnt, endilega frystu það í appinu með því að velja "kort" og "frysta".
Þú getur síðan haft samband við okkur í gegnum netspjallið eða í síma 588 4636 og við lokum kortinu og pöntum nýtt fyrir þig.
Ef þú finnur kortið þá getur þú affryst það aftur í símanum.