Við erum að vinna í að sýna rafræn skjöl í appinu, en eins og er bjóðum við því miður ekki upp á þau.
Í millitíðinni, þá eru rafræn skjöl miðlægur gagnagrunnur þannig að launaseðillinn þinn (og önnur rafræn skjöl) eru aðgengileg í gamla bankaappinu þínu og verða það áfram.