Til að fá færsluyfirlitið fyrir reikninginn þinn fylgir þú þessum skrefum:
- Opnar indó appið
- Smellir á prófilmyndina þína efst í hægra horninu
- Skrollar niður í "annað", þar finnur þú valmöguleikann "reikningsyfirlit" og smellir á það
Það sendist síðan á netfangið þitt sem er skráð hjá okkur um.