Til að setja peninginn í sparibaukinn þinn gerir þú eftirfarandi:
- Smellir á "Spara" neðst í flippanum á skjánum í indó appinu
- Velur baukinn sem þú vilt setja inn á
- Smellir á "setja í bauk" og velur upphæð
Sú upphæð mun þá verða millifærð af indó debetreikningnum þínum á sparibaukinn þinn.
Til að millifæra af sparibauknum þínum gerir þú efirfarandi:
- Smellir á "Spara" neðst í flippanum á skjánum í indó appinu
- Velur baukinn sem þú taka út af
- Smellir á "Taka út" og velur upphæð
Sú upphæð mun þá verða millifærð af sparibauknum þínum yfir á indó debetreikninginn þinn.