Af hverju þarf ég að hafa launin mín hjá indó til að geta fengið fyrirframgreidd laun?

Í raun þurfa launin þín ekki að koma beint inn á indó reikninginn þinn frá vinnuveitanda til að þú getir fengið fyrirframgreidd laun . Við teljum það með sem laun ef þú færð greiðslu inn á reikninginn þinn í kringum mánaðamót sem samsvarar launum - frá öðrum reikningi. Þetta gæti þess vegna verið millifærsla frá þínum eigin reikningi úr öðrum banka.

Okkur dreymdi um að geta boðið ókeypis lán sem heldur manni hvorki í heljartökum né vindur upp á sig. Ef lánið er lítið og að við vitum með vissu að við fáum það endurgreitt eftir nokkra daga - getum við einmitt boðið það ókeypis.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.