Hvað gerist ef ég get ekki borgað fyrirfram greidd laun til baka fyrsta virka dag mánaðarins?

Fyrirframgreidd laun eru dregin sjálfkrafa af reikningnum þínum fyrsta virka dag mánaðarins.

Ef ekki er næg innistæða á reikningnum þínum þá mun lánið breytast í ádreginn yfirdrátt og bera með sér 16.5% vexti. 

Þú munt þó hafa fram að fimmta virka degi mánaðarins til þess að leiðrétta stöðuna á reikningnum áður en til þess kemur. 

 

Var þessi grein gagnleg?

1 af 1 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.