Það eru ýmsar tegundir af innheimtugjöldum, sum eru jú, allgjört bull að okkar mati, en því miður þá er líka kostnaðarsamt að innheimta.
Við reynum að stilla öllum gjöldum í hóf og helst sleppa þeim, það sama á við innheimtugjöld en hér getur þú séð hver innheimtugjöld indó eru. Við viljum helst að engin þurfi að lenda í innheimtuferli svo við hvetjum þig til þess að hafa samband við okkur sem allra fyrst sért þú að lenda í greiðsluvanda.
Við getum oftast fundið góðar lausnir saman.
Því fyrr sem þú hefur samband því betra!
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.