Er ódýrara að versla í útlöndum með indó kortinu?

Heldur betur! Það er ekkert gjaldeyrisálag hjá indó sem þýðir að það kostar þig minna þegar þú notar indó í útlöndum. Og hey... Við seljum þér gjaldeyrinn á nákvæmlega sama verði og við kaupum hann.

Var þessi grein gagnleg?

281 af 282 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.