Get ég tekið út reiðufé í hraðbanka með indó?

Svo sannarlega. Það er ekkert mál að nota kortið til að taka út reiðufé í hraðbanka innanlands og erlendis. En það gæti aftur á móti verið rukkað sérstaklega fyrir það. Það er ekki kostnaður sem indó leggur á, heldur er það bankinn sem á hraðbankann sem velur hvort hann rukki fyrir úttektir eða ekki.

Á hverju 24 klukkutíma bili er hámarksúttekt í hraðbanka 150.000 kr og á hverju 30 daga tímabili er hámarksúttekt 600.000 kr.

Var þessi grein gagnleg?

299 af 309 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.