Hvað geri ég ef indó appið er frosið?

 

Ef appið er frosið eða þú færð upp villuboð þegar þú reynir að opna það gætir þú þurft að uppfæra appið! Til þess ferð þú í App Store (fyrir iPhone) eða Playstore (fyrir Android) - Leitar að „indó“ og velur „Update“.

Ef þú ert með nýjustu uppfærslu appsins en lendir samt í vandræðum, gæti verið nóg fyrir þig að drepa appið og opna það aftur. Þú gerir það svona:

1. Opnar indó appið

2. Dregur skjáinn upp þannig að þú sérð öll öpp sem eru opin í símanum þínum

3. Hendir indó appinu svo upp þannig að það lokist

Var þessi grein gagnleg?

0 af 3 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.