Ef appið er frosið eða þú færð upp villuboð þegar þú reynir að opna það gætir þú þurft að uppfæra appið! Til þess ferð þú í App Store (fyrir iPhone) eða Playstore (fyrir Android) - Leitar að „indó“ og velur „Update“.
Ef þú ert með nýjustu uppfærslu appsins en lendir samt í vandræðum, gæti verið nóg fyrir þig að drepa appið og opna það aftur. Þú gerir það svona:
1. Opnar indó appið
2. Dregur skjáinn upp þannig að þú sérð öll öpp sem eru opin í símanum þínum
3. Hendir indó appinu svo upp þannig að það lokist
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.