Hvernig get ég stillt tilkynningar fyrir appið?

Til að stilla tilkynningar fylgir þú þessum skrefum:

  1. Opnar indó appið
  2. Smellir á prófilmyndina þína efst í hægra horninu
  3. Skrollar niður í "hnippstjórnarborð", þar getur þú valið að stilla á tilkynningar fyrir kortanotkun, þegar innistæða er komin fyrir neðan ákveðin mörk og þegar þú færð innborgun á reikning. 

Var þessi grein gagnleg?

4 af 4 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.