Get ég greitt reikningana mína með beingreiðslu af indó kortinu?

Þú getur ekki sett reikninga í beingreiðslu enn sem komið er, en það er svo sannarlega eitthvað sem við erum að vinna hörðum höndum að.

Það er samt svakalega auðvelt að greiða reikninga á eindaga, þú einfaldlega skoðar reikningana sem þér hafa borist og togar "skiltið" sem sýnir þá til hliðar á skjánum. Þá bitist texti "Greiða reikning á eindaga" og þá sjáum við um restina fyrir þig.

Var þessi grein gagnleg?

46 af 47 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.