Við erum ekki með gjaldeyrisreikninga þannig að viðskiptavinir indó geta eingöngu lagt inn pening eða millifært á íslenska bankareikninga í íslenskum krónum. En þú getur notað kortið þitt erlendis og á netinu alveg eins og þú vilt. Ef að söluaðilinni tekur á móti Visa kortum, tekur hann á móti indó kortum.
Er indó með gjaldeyrisreikninga?
Var þessi grein gagnleg?
76 af 77 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.