Munið þið bjóða upp á sameiginlegan reikning með maka?

Við ætlum að auka vöruúrval okkar í takt við það sem þið notendur viljið fá að sjá frá okkur. Sameiginlegir reikningar er meðal þeirra hluta sem við viljum skoða betur og þróa með viðskiptavinum okkar í framtíðinni. Ef að þú hefur áhuga á sameiginlegum reikningum, þá er Dúettinn fyrsta skrefið í áttina að þeim.

Í dag getið þið valið að deila kröfum ykkar og rafrænum skjölum með hvort öðru. Þið getið bæði séð og borgað kröfur hvors annars og fáið miklu betri yfirsýn yfir sameiginlegu útgjöldin hver mánaðarmót - saman!

Þú getur lesið nánar um Dúettinn með því að smella hérna.

Var þessi grein gagnleg?

262 af 270 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.