Hvernig virkar lokun á fjárhættuspil?

Ef þú vilt loka á fjárhættuspil þá ferðu í:

Kort - Stillingar - Loka á fjárhættuspil 

Um leið og þú virkjar lokun á fjárhættuspilum hættir kortið þitt að virka á veðmála- og fjárhættuspilavefsíðum og heldur ekki á helstu sölustöðum sem eru með spilakassa.

Í einhverjum tilfellum gæti kortið virkað á sölustað með spilakassa, en lokunin miðar við þá staði sem eru á skrá SÁS (Samtaka áhugafólks um spilafíkn) þar sem er að finna fjárhættuspil.


Ef þér snýst síðan hugur getur þú alltaf opnað aftur á fjárhættuspil með því að hafa samband við okkur og 48 klst. síðar opnast aftur á fjárhættuspil sjálfkrafa.

Var þessi grein gagnleg?

0 af 0 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.