Get ég sjálf/ur virkjað eða slökkt á lokun á fjárhættuspil?

Já- þú virkjar á lokun á fjárhættuspil með því að fara í "Kort" og "Stillingar" í indó appinu og velja þar "Loka á fjárhættuspil". Um leið og þú virkjar lokun á fjárhættuspilum hættir kortið þitt að virka á veðmála- og fjárhættuspilavefsíðum og heldur ekki á helstu sölustöðum sem eru með spilakassa.

 

Ef þér snýst síðan hugur getur þú alltaf opnað aftur á fjárhættuspil með því að hafa samband við okkur í gegnum netspjallið og 48 klst. síðar opnast aftur á fjárhættuspil sjálfkrafa.

Var þessi grein gagnleg?

2 af 2 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.