Það er mjög auðvelt að frysta kortið tímabundið í appinu! Það eina sem þú þarft að gera er:
- Opnar appið
- Velur "Kort"
- Ýtir á "Frysta"
Þegar þú vilt opna fyrir kortið aftur þá er ferlið:
- Opnar appið
- Velur "Kort"
- Ýtir á "Affrysta"
Það er mjög auðvelt að frysta kortið tímabundið í appinu! Það eina sem þú þarft að gera er:
Þegar þú vilt opna fyrir kortið aftur þá er ferlið:
Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
1 comment
Sæl. Hef glatað kortinu. Er hægt að panta nýtt ?
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.