Get ég fryst kortið í appinu og haldið áfram að nota það í símanum?

Það er því miður ekki hægt eins og er. Um leið og þú hefur fryst kort í appinu er hvorki hægt að nota plastkortið né kortið í símanum.

Við erum hins vegar að skoða hvort við getum boðið upp á það fljótlega.

Var þessi grein gagnleg?

29 af 29 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.