Hvernig breyti ég kortastillingum?

Í indó appinu geturðu valið hvaða fítúsa þú vilt hafa virka á indó kortinu þínu. 

Þeir fítúsar sem þú getur valið að kveikja eða slökkva á indó kortinu eru: 

  • Kortanotkun erlendis 

  • Úttektir úr hraðbanka 

  • Snertilausar greiðslur 

  • Netgreiðslur 

  • Segulrönd kortsins.

Þú finnur stillingar kortsins með því að:

  1. Opna indó appið
  2. Fara í „Kort“
  3. Ýta á „Stillingar“

Var þessi grein gagnleg?

10 af 15 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.