Það tekur örstutta stund að tengja kortið þitt við Google Wallet ef þú ert Android notandi! Ferlið er eftirfarandi:
- Þú opnar indó appið okkar eða sækir það í Play Store.
- Smellir á flipann "Kort" og ýtir á takkann "Bæta í G Pay" og fylgir leiðbeiningunum.
- Þá er allt orðið klárt til að borga með indó kortinu í símanum.
Mundu að sækja fyrst Google Wallet í símann ef þú hefur ekki þegar gert það Google Wallet stillingar.
Á sumum símum þarf að stilla á NFC fyrir símann. Þú getur fundið leiðbeiningum varðandi það á netinu.
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.