Hversu öruggt er að nota Apple Pay?

Apple Pay er örugg leið til að greiða fyrir vöru og þjónustu. Kortanúmerið þitt er ekki vistað neins staðar, hvorki á tækinu né á netþjónum Apple. Það er því ekki hægt að deila kortanúmerinu með þriðja aðila. Apple Pay geymir heldur engar upplýsingar um viðskiptin sem hægt er að rekja. Við mælum með að eyða út öllum tengingum við greiðslukort í Wallet í símanum þegar þú selur eða gefur símann þinn áfram.

Var þessi grein gagnleg?

12 af 13 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.