Hvernig virkja ég Apple Pay?

Það tekur enga stund að bæta indó kortinu í Apple Wallet í símanum þínum! Ferilinn er eftirfarandi:

  1. Þú opnar indó appið okkar eða sækir það í App Store.
  2. Smellir á flipann "Kort" og ýtir á takkann "Bæta í Apple Pay" og fylgir leiðbeiningunum. 
  3. Þá ertu tilbúin að byrja að greiða með indó kortinu í gegnum símann.

Var þessi grein gagnleg?

48 af 57 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.