Nei, alls ekki. Seðilgjöld greiðast til þess aðila sem sendir þér kröfuna (eða reikninginn). Sem dæmi má nefna að ef Orkuveitan sendir þér rafmagnsreikning, þá getur verið að Orkuveitan leggi slíkt gjald á, en við höfum því miður enga stjórn á því hvort þetta gjald er rukkað, eða hversu hátt það er.
Greiði ég seðilgjald ef ég borga reikningana mína í indó appinu?
Var þessi grein gagnleg?
114 af 115 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.