Hvernig eru vextirnir reiknaðir og greiddir út?

Vextir eru reiknaðir daglega út frá stöðu reiknings og greiddir út til viðskiptavina mánaðarlega.

Hér er formúlan til að reikna vexti:

Vextir = (Innistæða á reikning) × (Dags vextir) × (Fjöldi daga)

Tökum dæmi hér að neðan fyrir ákveðið tímabil:

Segjum að þú leggur inn ISK 100,000 kr. og vextir eru 7.10% (árlega) með því að nota okkar aðferð. Þú leggur inn 1. júlí og heldur innistæðunni óbreyttri þangað til 31. júlí, með 30 daga á milli þessara dagsetninga. 

  • Dags vextir = 7.10% / 360 = 0.019%
  • Fjöldi daga = 30
  • Vextir = ISK 100,000 × 0.019% × 30 = ISK 570

Þannig að uppsafnaðir vextir yfir þetta tímabil yrðu: 570 kr.

Mundu bara að ef þú leggur inn eða tekur út yfir þetta tímabil þá breytist upphæðin fyrir uppsafnaða vexti.

Þú getur séð núverandi vexti hjá okkur með því að smella hérna.

 

 

Var þessi grein gagnleg?

91 af 101 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.