Vextir eru reiknaðir daglega út frá stöðu reiknings og greiddir út til viðskiptavina mánaðarlega.
Hér er formúlan til að reikna vexti:
Vextir = (Innistæða á reikning) × (Dags vextir) × (Fjöldi daga)
Tökum dæmi hér að neðan fyrir ákveðið tímabil:
Segjum að þú leggur inn ISK 100,000 kr. og vextir eru 8.25% (árlega) með því að nota okkar aðferð. Þú leggur inn 1. júlí og heldur innistæðunni óbreyttri þangað til 31. júlí, með 30 daga á milli þessara dagsetninga.
- Dags vextir = 8.25% / 360 = 0.02292% (námundað upp)
- Fjöldi daga = 30
Vextir = ISK 100,000 × 0.02292% × 30 = ISK 687
Þannig að uppsafnaðir vextir yfir þetta tímabil yrðu: ISK 687.
Mundu bara að ef þú leggur inn eða tekur út yfir þetta tímabil þá breytist upphæðin fyrir uppsafnaða vexti.
Hér getur þú séð núverandi vexti hjá okkur: https://indo.is/verdskra
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.