Er ég með ferðatryggingu á indó kortinu mínu?

indó kortið er debetkort og er þar af leiðandi ekki með neinar tryggingar (s.s. ferðatryggingu) líkt og kreditkort eru oft með. Árgjöld kreditkorta eru almennt frekar há, m.a. til að greiða fyrir tryggingaverndina sem þeim fylgir, en árgjöld debetkorta lág (og ekkert í okkar tilfelli) en þá eru ekki fríðindi sem fylgja þeim kortum.

Var þessi grein gagnleg?

87 af 88 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.