Hvað geri ég ef síminn minn týnist?

Ef þú týnir símanum þínum er best að merkja símann þinn týndan sem fyrst í gegnum Google eða iCloud. Þú getur kveikt á “lost mode” með því að skrá þig inn á icloud.com/google.com. Þar getur þú læst símanum þínum eða öðru snjalltæki svo aðrir geti ekki nálgast persónulegar upplýsingar eða notað veskið í símanum þínum. Þar getur þú einnig skrifað skilaboð sem birtast á símanum. 

 

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvað skal gera ef þú ert apple eða android notandi og tenglar til þess að aðstoða þig. 

 

Týndur Iphone 

https://www.icloud.com/find 

 

Týndur Android 

https://www.google.com/android/find/ 

 

Þú getur alltaf haft samband við okkur í gegnum hallo@indo.is eða í síma 588-4636, en athugið að þjónustuverið er opið frá 10-16 virka daga.

 

Ef þú hefur áhyggjur af því að óprúttinn aðili hafi komist yfir indó reikninginn þinn getur þú farið inn á neyðarþjónustu indó og lokað bæði kortinu og læst aðgangi þínum, hér.

Var þessi grein gagnleg?

5 af 5 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.