Hvað geri ég ef kortinu mínu er stolið?

Ef kortið þitt hefur glatast eða þú hefur lent í sviksamlegri færslu er mikilvægt að frysta kortið sem fyrst. Þú gerir það í appinu með því að velja neðst á skjánum: Kort - Frysta

Það er einnig mikilvægt að hafa samband við okkur í gegnum netspjallið í appinu, hallo@indo.is eða í síma 588-4636.

Ef þú hefur glatað sjálfum símanum þínum þá getur þú fryst kortið og læst aðgangi að indó appinu í gegnum neyðarþjónustu indó

 

Sjá einnig: Endurkröfuferli fyrir sviksamlegar færslur

Var þessi grein gagnleg?

65 af 75 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.