Get ég greitt inn á Revolut?

Já, þú getur heldur betur greitt inn á Revolut með indókortinu þínu.

Strax á heimaskjá Revolut appsins finnurðu taka sem stendur á "Add Money".

Þar geturðu valið á milli að bæta indókortinu þínu í Revolut eða millifært með Apple Pay á iPhone og Google Wallet í Android síma.

Þú velur hvora leiðina þú vilt millifæra með því að ýta á "Change" til að skipta um greiðslumáta.

Þaðan velurðu þann gjaldeyri sem þú vilt bæta við á Revolut aðganginn þinn (auðvitað án gjaldeyrisálags) og staðfestir millifærsluna.

Var þessi grein gagnleg?

57 af 73 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.