Eins og stendur, þá er það því miður ekki hægt. Ástæðan fyrir því er að við erum ekki hluti af SWIFT eða SEPA sem eru millibankakerfi sem eru notuð hjá gömlu bönkunum til að færa pening á milli banka sem starfa í ólíkum löndum og þar af leiðandi erum við ekki með IBAN númer. Okkar álit er að þetta eru, hægvirk, flókin og alltof dýr kerfi fyrir nýjan sparisjóð. Það eru aðrir möguleikar í boði sem eru mun gagnsærri, einfaldari og ódýrari - og við erum að skoða hvernig best er að útfæra það!
Í millitíðinni er hægt að nýta sér lausnir s.s. PayPal, Revolut, Wise eða Western Union.
Er hægt að millifæra á erlenda reikninga?
Var þessi grein gagnleg?
364 af 380 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.