Erlendar kortagreiðslur s.s. PayPal greiðslur eða endurgreiðslur frá erlendum söluaðila, berast yfirleitt inn á reikninginn þinn eftir 1-3 daga eftir að greiðslan var stofnuð. Það er vegna þess að allar greiðslurnar fara í gegnum Visa kerfið og það er ekki fyrr en við höfum fengið sölunótuna frá erlenda aðilanum í færsluuppgjörinu frá Visa, að við skráum greiðsluna sem innborgun á reikninginn þinn.
Hvað eru erlendar kortagreiðslur lengi að birtast?
Var þessi grein gagnleg?
24 af 27 fannst þessi grein gagnlegErtu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn
Athugasemdir
0 comments
Ekki er hægt að skrifa athugasemdir við grein.