Get ég borgað út af PayPal / Revolut inn á indó kortið mitt?

Þú getur borgað út af PayPal eða Revolut reikningi inn á indó debetkotið. En greiðslurnar taka nokkra daga að berast inn á reikninginn. Tæknilega ástæðan er að við getum ekki "klírað" færsluna fyrr en VISA hefur veitt okkur heimild. Við vitum að á sumum öðrum debetkortum birtast greiðslurnar strax og við erum að skoða hvernig við getum gert betur.

Related to

Var þessi grein gagnleg?

52 af 56 fannst þessi grein gagnleg

Ertu með fleiri spurningar? Senda fyrirspurn

Athugasemdir

0 comments

Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.