Já, við köllum sparnaðarreikningana okkar sparibauka - einfaldlega vegna þess að þeir eru svo miklu skemmtilegri en venjulegir sparnaðarreikningar.
Þú getur opnað marga sparibauka, sérsniðið þá að þér með mynd og nafni, sett þér markmið og virkjað sparitrix til að hjálpa þér að spara hraðar.
Sparibaukarnir eru allir eins - óbundnir og óverðtryggðir.
Hægt er að sjá vexti á sparibaukum hér:
Athugasemdir
0 comments
Vinsamlegast innskráning til að skilja eftir athugasemd.